Landsliðsæfing A-landslið karla 13.-15.október

Landsliðsæfingahópur karla í íshokkí hefur verið valinn ásamt því að Jussi Sipponen hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari og Sigurður Sveinn Sigurðsson sem liðsstjóri.  Tækjastjóri verður Karvel Þorsteinsson með aðstoð frá Marcin yfirtækjastjóra ÍHÍ.

Fyrsta landsliðsæfing verður helgina 13. til 15. október næstkomandi.

Hefst helgin á ístíma á föstudagsmorgun og er mæting í Egilshöll kl 08:00.

Ístímar/æfingar:

 

  • Föstudagsmorgun 09:30 - 11:00
  • Föstudagskvöld 19:00 - 20:00
  • Laugardagsmorgun 10:00 - 11:00
  • Laugardagskvöld 19:00 - 20:00
  • Sunnudagsmorgun 08:00 - 09:30

 

Inná milli verða fyrirlestrar og aðrar æfingar.  Hádegis snarl og kvöldmatur í boði.  Nánari dagskrá verður kynnt fljótlega.

Vladimir Kolek og Jussi Sipponen hafa valið hópinn og er hann sem hér segir:

 

National team camp – October 2017
Players invited to the camp are:
1 Ingvar Þór Jónsson D Team Captain SA
2 Sigurður Þorsteinsson D SA
3 Jóhann Leifsson F SA
4 Andri Már Mikaelsson F SA
5 Arnar Hjaltested G SR
6 Daniel Steinþór F SR
7 Bjarki Jóhannesson F SR
8 Kári Guðlaugsson F SR
9 Ómar Smári Skúlason G Björninn
10 Birkir Árnason D Björninn
11 Ingþór Árnason D Björninn
12 Andri Helgason D Björninn
13 Bergur Einarsson D Björninn
14 Jón Árni Árnason D Björninn
15 Edmunds Induss F Björninn
16 Falur Guðnason F Björninn
17 Úlfar Andrésson F/D Björninn
18 Brynjar Bergmann F Björninn
19 Daníel Freyr Jóhannsson G UMFK Esja
20 Atli Valdimarsson G UMFK Esja
21 Róbert Pálsson D UMFK Esja
22 Robbie Sigurdsson F UMFK Esja
23 Andri Sverrisson F UMFK Esja
24 Pétur Maack F UMFK Esja
25 Egill Þormóðsson F UMFK Esja
26 Gunnlaugur Guðmunds F UMFK Esja
27 Einar Sveinn Guðnason F UMFK Esja
28 Hjalti Jóhannsson F UMFK Esja
29 Aron Knútsson F UMFK Esja

 

Þessi æfingahópur mun taka breytingum eftir því sem þörf er á.

Leikmenn sem búa erlendis eru ekki listaðir upp fyrir þessa fyrstu landsliðsæfingu.

Aðrar upplýsingar á skrifstofu ÍHÍ.  Íshokkísamband Íslands gerir ráð fyrir að allir mæti en ef menn forfallast þá ber að tilkynna það.