Landsliðiðshópurinn í æfingabúðum

Í dag og í fyrrmálið er landsliðshópurinn okkar að hefja æfingar sínar og undirbúning fyrir þriðjudeild heimsmeistaramóts IIHF sem leikið verður hér í Reykjavík 24. til 29 apríl næstkomandi. Miklar kröfur eru gerðar til hópsins og markmiðið er sett á sigur í riðlinum. Næstu daga verða frekari fréttir af undirbúningi þessum og mótinu sjálfu hér á www.ihi.is