Landsliðið tilkynnt í dag páskadag

Ed Maggiacomo landsliðsþjálfari var með 24 einstaklinga til skoðunar í landsliðshópinn og út úr þeim hópi valdi hann eftir æfingabúðir helgarinnar endanlegan 20 manna hóp. Líklega hefur samkeppnin um sæti í liðinu aldrei verið eins hörð og víst er að nokkrir úrvalsleikmenn náðu ekki takmarki sínu um að komast inn í liðið. Nokkur kynslóðaskipti eru að verða í hópnum og til marks um það eru 8 af 20 leikmönnum liðsins 20 ára og yngri. Einnig er athyglisvert að skoða að 7 í landsliðshópnum leika erlendis sem að gefur hópnum bæði breidd og reynslu.
Annars er hópurinn skipaður eftirtöldum mönnum.
 
  PLAYERS NAME
POS
            CLUB
COUNTRY
Birkir Árnason
D
Skautafélag Akureyrar
ISL
Ingvar Þór Jónsson
D
Gladsaxe
DEN
Þórhallur Viðarsson
D
Skautafélag Reykjavíkur
ISL
Patrik Eriksson
D
IK Nykoping
SWE
Guðmundur Björgvinsson
D
Skautafélag Reykjavíkur
ISL
Björn Már Jakobsson
D
Skautafélag Akureyrar
ISL
Guðmundur Borgar Ingólfsson
D
Björninn
ISL
Jón Ingi Hallgrímsson
F
Skautafélag Akureyrar
ISL
Rúnar Rúnarsson
F
Skautafélag Reykjavíkur
ISL
Daði Örn Heimisson
F
Herning
DEN
Brynjar Þórðarsson
F
Björninn
ISL
Stefán Hrafnsson
F
Skautafélag Reykjavíkur
ISL
Emil Allengard
F
IK Linkopping
SWE
Jónas Breki Magnússon
F
Gladsaxe
DEN
Daníel Eriksson
F
IK Nykoping
SWE
Úlfar Jón Andrésson
F
Skautafélag Reykjavíkur
ISL
Jón Benidikt Gíslason
F
Nordic Vikings
CHINA
Gauti Þormóðsson
F
Skautafélag Reykjavíkur
ISL
Birgir Örn Sveinsson
GK
Skautafélag Reykjavíkur
ISL
Gunnlaugur Björnsson
GK
Narfi
ISL