Landslið kvenna í íshokkí 2023

Jón Benedikt Gíslason, aðalþjálfari kvennalandsliðsins, valdi á dögunum lokahópinn sem hélt af stað til Mexíkó í gær til að taka þá í HM DIVIIA sem haldið er þar í landi.  Liðið mun taka nokkra æfingadaga í Mexíkó áður en mótið hefst sunnudaginn 2.apríl en mótið stendur til og með 7.apríl. 
 
Hægt er að sjá dagskrá mótsins á vefsíðu IIHF, https://www.iihf.com/en/events/2023/wwiia
 
Landslið kvenna 2023
Aðalheiður Anna Ragnarsdóttir
Amanda Bjarnadóttir
Andrea Diljá Bachmann
Anna Sonja Ágústsdóttir
Berglind Rós Leifsdóttir
Birta Júlía Þorbjörnsdóttir
Brynhildur Hjaltested
Elísa Sigfinnsdóttir
Elín Darko
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
Herborg Rut Geirsdóttir
Hilma Bóel Bergsdóttir
Inga Rakel Aradóttir
Katrín Rós Björnsdóttir
Kolbrún María Garðarsdóttir
Kristín Ingadóttir
María Guðrún Eiríksdóttir
Ragnhildur Kjartansdóttir
Sigrún Agatha Árnadóttir
Sunna Björgvinsdóttir
Teresa Regína Snorradóttir
 
Starfsmenn kvennalandsliðs Íslands
Jón Benedikt Gíslason, aðalþjálfari
Kimberly Lisa McCullough, aðstoðarþjálfari
Shawlee Jasmine Gaudreault, markmannsþjálfari
Brynja Vignisdóttir, liðsstjóri
Hulda Sigurðardóttir, tækjastjóri
Margrét Ýr Prebensdóttir, kírópraktor
Silvía Rán Björgvinsdóttir, aðstoðarkona
Ólafur Örn Þorgrímsson, myndataka