Landslið U20 til Belgrad

Miloslav Racansky og Vladimir Kolek landsliðsþjálfarar U20 hafa valið úrtakshóp sem tekur þátt í landsliðsæfingu milli jóla og nýsárs.

Dagskrá æfingarinnar er á facebook síðu hópsins.

Lokahópur verður svo valinn við lok æfingarinnar, 20 útileikmenn og 2 markmenn.

Landslið U20 pilta í íshokkí mun taka þátt í heimsmeistaramóti alþjóðaíshokkísambandsins (IIHF) í Belgrad 10. - 15. janúar næstkomandi.

Flogið verður út til Serbíu 6. janúar og heim aftur 16. janúar.

Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Serbía, Holland, Króatía og Belgía. Sjötta liðið, Kína, dró sig úr keppni vegna Covid.

Úrtakshópurinn; 

Helgi Thor ÍVARSSON
Jóhann Björgvin RAGNARSSON
Pétur Orri GUDNASON
Róbert HAFBERG
Atli Thór SVEINSSON
Markus Mani OLAFARSON
Arnar Helgi KRISTJÁNSSON
Andri Thór SKÚLASON
Jonathan OTUOMA
Ormur Karl JÓNSSON
Mikael HANSSON
Heidar Gauti JÓHANNSSON
Baltasar Ari HJÁLMARSSON
Thorgils EGGERTSSON
Níels Thór HAFSTEINSSON
Gunnlaugur THORSTEINSSON
Kári ARNARSSON
Hákon Marteinn MAGNÚSSON
Unnar Hafberg RUNARSSON
Uni Steinn Sigurdarson BLÖNDAL
Viggó HLYNSSON
Alex Máni SVEINSSON
Ólafur BJORGVINSSON
Mikael Skuli ATLASON