Landslið U18 2022

Rúnar Freyr Rúnarsson þjálfari landslið drengja U18 hefur valið lokahópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramóti alþjóða íshokkísambandsins í Istanbúl 11. - 18. apríl næstkomandi.

Mótið okkar er 2022 IIHF World Championship U18 - Istanbul.

Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Mexíco, Ísrael, Belgía, Kínverska Taipei og Tyrkland.

Landslið U18 - 2022;

 • Alex Máni Sveinsson
 • Arnar Helgi Kristjánsson
 • Arnar Smári Karvelsson
 • Benedikt Bjartur Olgeirsson
 • Bergþór Bjarmi Ágústsson
 • Freyr Magnusson Waage
 • Gunnlaugur Thorsteinsson
 • Haukur Freyr Karvelsson
 • Helgi Thor Ivarsson
 • Kristján Hróar Jóhannesson
 • Níels Thór Hafsteinsson
 • Nói Leonard Jónasson
 • Ólafur Baldvin Bjorgvinsson
 • Ormur Karl Jónsson
 • Orri Steinn Valdimarsson
 • Páll Hinrik Unnarsson
 • Uni Steinn Sigurdarson Blöndal
 • Viggó Hlynsson
 • Viktor Jan Mojzyszek
 • Þórir Hermannsson Aspar

Starfsfólk liðsins;

 • Runar Freyr Runarsson, aðalþjálfari
 • Andrew Evan Coles, aðstoðarþjálfari
 • Sigurður Sveinn Sigurðsson, liðsstjóri
 • Jóhann Þór Jónsson, heilbrigðisfagteymi
 • Jón Heiðar Rúnarsson, myndataka, fréttir ofl.
 • Karvel Thorsteinsson, tækjastjóri

 

HM Istanbul U18