Landslið kvenna 2022

Jón Benedikt Gíslason og Emil Alengaard landsliðsþjálfarar kvenna í íshokkí hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramóti alþjóðaíshokkísambandsins í Króatíu 17. - 22. maí næstkomandi.

Mótið okkar er 2022 IIHF Ice Hockey Women´s World Championship Div IIb.

Þátttökuþjóðir auk Íslands eru Ástralía, Tyrkland, Króatía og Suður-Afríka.

Fyrsti leikur liðsins er á móti Suður Afríku þann 17. maí og hefst leikur kl. 16:00 á staðartíma.

Landslið kvenna 2022;

  • Andrea Diljá Bachmann Johannesdottir
  • Anna Sonja Ágústsdóttir
  • Elisa Dis Sigfinnsdóttir
  • Sigrún Agatha Arnadóttir
  • Brynhildur Hjaltested
  • Hilma Bóel Bergsdóttir
  • Arndis Eggerz Sigurdardottir
  • Herborg Rut Geirsdóttir
  • Silvía Rán Björgvinsdóttir
  • Teresa Regína Snorradóttir
  • Saga Margrét Sigurðardóttir Blöndal
  • Ragnhildur Kjartansdóttir
  • Elín Boamah Darkoh Alexdottir
  • Kolbrún María Garðarsdóttir
  • María Guðrún Eiríksdóttir
  • Berglind Rós Leifsdóttir
  • Inga Rakel Aradóttir
  • Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
  • Gunnborg Petra Jóhannsdóttir
  • Sunna Björgvinsdóttir
  • Katrín Rós Björnsdóttir
  • Birta Júlía Þorbjörnsdóttir

Starfsfólk liðsins

  • Jon Benedikt Gislason, aðalþjálfari
  • Emil Alengaard, aðstoðarþjálfari
  • Brynja Vignisdottir, liðsstjóri
  • Ingibjorg G. Hjartardottir, tækjastjóri
  • Alda Olina Arnarsdottir, nuddari
  • Richard EiríkurTaehtinen, sálfræðingur
  • Gunnar Sandholt myndataka

 

HM kvenna 2022