Landslið kvenna 2019

Landslið kvenna í íshokkí 2019 hefur verið valið. 

Landsliðshópurinn mun leggja af stað í nótt til Stokkhólm þar sem leiknir verða tveir leikir á móti sænskum félagsliðum. Landsliðið mun svo halda áfram för sinni til Brasov Rúmeníu og tekur þar þátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí, 2019 IIHF Women´s World Championship Div II B. Nánari upplýsingar um mótið og streymi frá leikjum má finna á heimasíðu alþjóðaíshokkísambandsins, ýta hér.

Þjálfarar liðsins eru Jón Benedikt Gíslason og Jouni Sinikorpi. Liðsstjóri er Brynja Vignisdóttir, tækjastjóri Hulda Sigurðardóttir, kírópraktor Margrét Ýr Prebensdóttir og markmannsþjálfari Snorri Sigurbergsson.

Landslið kvenna 2019;

Herborg Rut Geirsdottir Sunna Bjorgvinsdottir
Laura-Ann Murphy Kolbrún María Gardarsdottir
Eva María Karvelsdottir Berglind Ros Leifsdottir
Brynhildur Hjaltested Kristín Ingadottir
Alexandra Kristín Hafsteinsdottir Karítas Sif Halldórsdóttir
Arndís Eggerz Sigurdardottir Jonina Margret Gudbjartsdottir
Silvía Ran Björgvinsdottir Sigrun Agatha Arnadottir
Teresa Regína Snorradóttir Vedís Aslaug Valdemarsdottir
Saga Margret Blöndal April Orongan
Ragnhildur Kjartansdottir Thelma Tholl Matthiasdottir
Elin Boamah Darkoh Alexdottir