Nú um klukkan 19.00 er karlalandslið Íslands í íshokkí að lenda á flugvellinum í Sydney í Ástralíu. Liðið lagði upp í ferðalagið í gærmorgun en mæting var á flugvöllinn klukkan 05.30. Tveir leikmenn lentu í vandræðum vegna mótmæla vörubílstjóra á Reykjanesbraut en sem betur fer náðu þeir á völlinn í tíma. Ferðalagið er því orðið ansi langt en flogið var fyrst til Lundúna, þar stoppað í u.þ.b. tíu tíma og síðan aftur farið í loftið og nú með viðkomu í Singapúr á leið til Sydney. Í Sydney verður áð fram á sunnudag, æft og leikið en mótið hefst síðan á mánudag.
| Leikmenn: |
|
|
|
| Ómar Smári Skúlason |
|
| Birkir Árnason |
|
| Björn Már Jakobsson |
|
| Trausti Bergmann |
|
| Guðmundur Björgvinsson |
|
| Þórhallur Viðarsson |
|
| Jón Gíslason |
|
| Emil Alengard |
|
| Daði Örn Heimisson |
|
| Birgir Hansen |
|
| Stefán Hrafnsson |
|
| Steinar Grettisson |
|
| Úlfar Jón Andrésson |
|
| Gunnar Guðmundsson |
|
| Steinar Páll Veigarsson |
|
| Ingvar Þór Jónsson |
|
| Dennis Mikael Hedström |
|
| Karl Erik Daniel Eriksson |
|
| Robin Sebastian Hedström |
|
| Jónas Breki Magnússon |
|
|
|
| Fararstjórn: |
|
|
|
| Sigurður S Sigurðsson |
Fararstjóri |
| Sveinn Björnsson |
Þjálfari |
| Richard Eiríkur Tahtinen |
Aðst. Þjálfari |
| Gauti Arnþórsson |
Læknir |
| Helgi Valsson |
Tækjastjóri |
HH