Landslið Íslands U18 í íshokkí

Alexander Medvedev og Miloslav Racansky landsliðsþjálfarar Íslands U18 í íshokkí hafa valið landslið U18 sem fer til Búlgaríu í lok mars og tekur þar þátt í heimsmeistaramótinu í íshokkí.

Fyrir mótið verða æfingabúðir í Slóvakíu og leikinn einn æfingaleikur á móti landsliði Mexikó.

Mótherjar Íslands á heimsmeistaramótinu verða Mexico, Tyrkland, Nýja Sjáland, Ísrael og Bulgaría.

Landsliðshópurinn:

Patrekur Orri Hansson                    Orri Grétar Valgeirsson

Mikael Hansson                                   Kári  Arnarsson

Róbert Máni Hafberg                       Þorgils Eggertsson

Gunnar Aðalgeir Arason                 Baltasar Ari Hjálmarsson

Atli Þór Sveinsson                              Hinrik Örn Halldórsson

Markús Máni Ólafarson                  Heiðar Gauti Jóhannsson

Stígur Hermannsson Aspar           Víggo Hlynsson

Axel Snær Orongan                           Mikael Skúli Atlason

Unnar Hafberg Rúnarsson            Jóhann Björgvin Ragnarsson

Hákon Marteinn Magnússon       Helgi Ívarsson


Fararstjóri Eggert Steinsen
Tækjastjóri Ari Gunnar Óskarsson