Jón Benedikt Gíslason landsliðsþjálfari kvenna hefur valið landslið Íslands sem tekur á móti kvennaliði University of Guelph Gryphons.
Leikurinn hefst kl 19:30 í Skautahöllinni í Laugardal sunnudaginn 7. maí.
Lið Guelph Gryphons hefur undanfarna daga verið í víðsvegar um Evrópu í æfingaferð og lýkur ferð sinni hér á landi með æfingaleik á móti landsliði Íslands.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir. Leikurinn mun verða sýndur beint á ÍHÍ-TV og Skautafélag Reykjavíkur mun selja okkur ljúffengt kaffi og meðlæti.
Lið Íslands;
| Aðalheiður Anna Ragnarsdóttir |
| Amanda Bjarnadóttir |
| Andrea Diljá Bachmann |
| Anna Sonja Ágústsdóttir |
| Berglind Rós Leifsdóttir |
| Birta Júlía Þorbjörnsdóttir |
| Brynhildur Hjaltested |
| Elisa Sigfinnsdóttir |
| Elín Darko |
| Guðrún Marín Viðarsdóttir |
| Gunnborg Petra Jóhannsdóttir |
| Hilma Bóel Bergsdóttir |
| Inga Rakel Aradóttir |
| Jónína Margrét Guðbjartsdóttir |
| Katrín Rós Björnsdóttir |
| Kristín Ingadóttir |
| Magdalena Sulova |
| María Guðrún Eiríksdóttir |
| María Sól Kristjánsdóttir |
| Ragnhildur Kjartansdóttir |
| Sigrún Agatha Arnardóttir |
| Teresa Regína Snorradóttir |
Tækjastjóri Ingibjörg G. Hjartardóttir, dómarar Elva Hjálmarsdóttir og Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir.