Landsliðshópurinn klár fyrir undankeppni Ólympíuleika

Landslið karla í íshokkí sem leikur um komandi helgi í undankeppni Ólympíuleika hefur verið valið. Liðið skipa eftirtaldir leikmenn. 

Jóhann Björgvin Ragnarsson, markmaður
Halldór Ingi Skúlason, varnarmaður
Birkir Árnason, varnarmaður
Gunnar Arason, varnarmaður og aðstoðar fyrirliði
Úlfar Jón Andrésson, sóknarmaður
Ormur Jónsson, varnarmaður
Arnar Helgi Kristjánsson, varnarmaður
Orri Blöndal, varnarmaður
Hilmar Benedikt Sverrisson, sóknarmaður
Hákon Marteinn Magnússon, sóknarmaður
Viggó Hlynsson, sóknarmaður
Uni Blöndal, sóknarmaður
Kári Arnarsson, sóknarmaður
Níels Þór Hafsteinsson, sóknarmaður
Gunnlaugur Þorsteinsson, sóknarmaður
Bjarki Jóhannesson, varnarmaður og aðstoðar fyrirliði
Unnar Hafberg Rúnarsson, sóknarmaður
Andri Már Mikaelsson, sóknarmaður
Jakob Ernfelt Jóhannesson, markmaður
Heiðar Gauti Jóhannsson, sóknarmaður
Jóhann Már Leifsson, sóknarmaður og aðal fyrirliði liðsins 

Aðal þjálfari er Vladimir Kolek (CZE) og honum til aðstoðar eru James Dumont (USA) og Emil Alengard (ISL). Tækjastjóri liðsins er Ari Gunnar Óskarsson og honum til aðstoðar er Leifur Ólafsson. Sjúkraþjálfari er Bergþór Jónasson og liðsstjórar Helgi Páll Þórisson og Viðar Garðarsson.

Miða á viðburðinn er hægt að nálgast á Tix.ix eða með því að smella hér 

Áfram Ísland!!