Landsæfingabúðir felldar niður

Því miður fengust ekki nægilega margir ístímar í Egilshöll til að halda landsliðsæfingabúðir sem áætlaður var helgina 13. - 15. október. Þjálfarar liðsins hafa því ákveðið að fella æfingabúðirnar niður en næstu æfingabúðir í nóvember halda sér. Einnig munu fréttir varðandi mót þau sem landsliðin taka þátt í koma hér fljótlega.

HH