Landliðsæfingabúðir

Nú er undirbúningur fyrir landsliðsbúðir á fullu. Búðirnar verða um þarnæstu helgi, þ.e. helgina 12 - 14 febrúar. Það verða landslið karla og kvenna ásamt U18 ára liðinu sem æfa þessa helgi. Á tenglum liðanna hérna vinstra meginn á síðunni hafa leikmannalistar verið uppfærðir ásamt því að stundatöflur eru komnar inn. Við birtum svo nánari fréttir þegar helgin nálgast ef nauðsyn krefur.

Myndina tók Viðar Garðarsson

HH