Kylfutækni

Undanfarna daga hefur Sean Skinner verið á landinu og kennt ungum sem öldnum kylfutækni. Það er Skautafélagið Slappskot sem stendur fyrir komu kappans en Sean þessi hefur getið sér gott orð í fagi sínu. Við kíktum við á æfingu í gær en þá voru drengir fæddir '94 og '95 á námskeiði.

HH