Kvennanefnd

Stjórn ÍHÍ hefur skipað Kvennanefnd fyrir næstu tvö árin. Nefndina skipa:

Margrét Ólafsdóttir formaður
Hanna Rut Heimisdóttir
Sigríður Guðmundsdóttir
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir

Hlutverk nefndarinnar er, eins og nafnið gefur til kynna, að vinna að málum kvenna er stunda íshokkí. Nefndin vann m.a. ásamt fleirum að svokölluðu NIAC-móti sem haldið var á Akureyri í apríl síðastliðnum.

HH