Kvennalidid komid til Nyja Sjalands

Tha er kvennalidid komid til Nyja Sjalands eftir langt og strangt ferdalag.  Ferdin gekk vel og var byrjad a tvi ad fara a aefingu i skautahollinni i Dunedin. Allur farangur komst med og allt er klart fyrir leiki naestu daga.

Fyrir tha sem ad vilja hringja er herbergjaskipan sem her segir:
607 Anna Sonja og Snaedis

610 Birna og Bergthora

609 Vigdis og Hanna Rut

612 Hrafnhildur og Karitas

603 Kristin Sunna og Patty

611 Flosrun og Steinunn

608 Hulda og Sigrun Agatha

606 Jonina og Lilja Maria

605 Gyda Bjorg og Brynja

604 Solveig og Johanna

615 Hallgrimur

601 Helgi

613 Denni

602 Gauti og Solrun

616 Vidar

Fyrsti leikur lidsins er vid Koreu klukkan 16:30 ad stadartima a morgun (vid erum 12 timum a undan)

Erfitt hefur verid ad fynna stad thar sem haegt er ad komast a netid en engin tenging er a hotelinu, her erum vid to bunir ad fynna tolvu sem ad vid reynum ad skrifa frettir a vid fyrsta taekifaeri.

Kaerar kvedjur heim fra ollum hopnum.