Kvennalið Fjölnis Íslandsmeistari 2024

Fjölnir er Íslandsmeistari kvenna árið 2024. Ljósmynd: Bjarni Helgason
Fjölnir er Íslandsmeistari kvenna árið 2024. Ljósmynd: Bjarni Helgason

Á laugardaginn síðasta stöðvaði kvennalið Fjölnis Íslandsmeistari 17 ára óslitna sigurgöngu Skautafélags Akureyrar í íshokkí kvenna.   Úrslitakeppnin var afar spennandi þar sem hver leikur var háspennuleikur og útilokað að segja til um úrslitin.  Á tímabili virtist stefna í oddaleik í Úrslitakeppni Hertz-deildar kvenna, þá fysta skipti síðan að tekið var upp "best af fimm" fyrirkomulagið var tekið upp tímabilið 2021-2022.  En Fjölniskonur voru fyrri til að vinna þá þrjá leiki sem til þurfti til að landa titlinum og það á sínum heimavell í Egilhöll í Grafarvogi.  Er þetta í fyrsta skipti sem Fjölnir verður Íslandsmeistari í liðsíþrótt frá stofnun.

Hægt er að rýna í leikskýrslur og tölfræði yfir Úrslitakeppni Hertz-deildar kvenna hér.

Hér að neðan má sjá umfjallanir fjölmiðla um leikina í Úrslitakeppni Hertz-deildar kvenna.

ishokki.is
SA tekur forystuna | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
Háspenna í Egilshöll er Fjölnir jafnar rimmuna | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
Fjölnir í kjörstöðu | Úrslitakeppni Hertz-deild kvenna
Fjölnir er Íslandsmeistari í Hertz-deild kvenna

Akureyri.net
Kvennalið SA komið með forystu í einvíginu
Tap í Egilshöll eftir framlengingu og vító
SA-konur lentar undir í einvíginu við Fjölni
Annar Íslandsbikar „lánaður“ suður

MBL.is
Akureyringar náðu undirtökunum
Jafnt í úrslitaeinvíginu eftir vítakeppni
Fjölnir einum sigri frá titlinum
Fjölnir Íslandsmeistari í fyrsta skipti

Vísir
Fjölnir Ís­lands­meistari í ís­hokkí í fyrsta skipti

RÚV
Fjölnir er Íslandsmeistari kvenna í íshokkí
„Ég held að þetta sé bara góð vísbending um hvert kvennahokkíið er að stefna“