Sarah Smiley þjálfari kvennalandsliðsins hefur valið lið sem heldur til keppni í 2. deild á HM í byrjun mars. Mótið verður haldið í Jaca á Spáni og fer fram dagana 7 - 13 mars. Ásamt íslenska liðinu taka þátt heimamenn frá spáni, belgar, ástralar, slóvenía og mexíkó.
Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:
| Markmenn | |
| Karitas Sif Halldórsdóttir | Björninn |
| Elise Marie Valjaots | SA |
Varnarmenn |
|
| Hrund Thorlacius | Björninn |
| Eva Þorbjörg Geirsdóttir | Sparta Sarpsborg |
| Silja Rún Gunnlaugsdóttir | Sparta Sarpsborg |
| Eva María Karvelsdóttir | SA |
| Arndís Eggerz Sigurðardóttir | SA |
| Védís Áslaug Valdimarsdóttir | Björninn |
| Guðrún Marín Viðarsdóttir | SA |
Sóknarmenn |
|
| Birna Baldursdóttir | SA |
| Silvía Rán Björgvinsdóttir | SA |
| Diljá Sif Björgvinsdóttir | Karlskrona HK |
| Guðrún Kristín Blöndal | SA |
| Jónína Margrét Guðbjartsdóttir | SA |
| Thelma María Guðmundsdóttir | SA |
| Kristín Ingadóttir | Björninn |
| Flosrún Vaka Jóhannesdóttir | Björninn |
| Katrín Hrund Ryan | SA |
| Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir | SR |
| Linda Brá Sveinsdóttir | SA |
Mynd: Elvar Freyr Pálsson
HH