Kvennalandsliðið valið

Liðið sem lék á síðasta ári
Liðið sem lék á síðasta ári

Sarah Smiley þjálfari kvennalandsliðsins hefur valið lið sem heldur til keppni í 2. deild á HM í byrjun mars. Mótið verður haldið í Jaca á Spáni og fer fram dagana 7 - 13 mars. Ásamt íslenska liðinu taka þátt heimamenn frá spáni, belgar, ástralar, slóvenía og mexíkó. 

Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:

Markmenn
Karitas Sif Halldórsdóttir Björninn
Elise Marie Valjaots SA

Varnarmenn
Hrund Thorlacius Björninn
Eva Þorbjörg Geirsdóttir Sparta Sarpsborg
Silja Rún Gunnlaugsdóttir Sparta Sarpsborg
Eva María Karvelsdóttir SA
Arndís Eggerz Sigurðardóttir SA
Védís Áslaug Valdimarsdóttir Björninn
Guðrún Marín Viðarsdóttir SA

Sóknarmenn
Birna Baldursdóttir SA
Silvía Rán Björgvinsdóttir SA
Diljá Sif Björgvinsdóttir Karlskrona HK
Guðrún Kristín Blöndal SA
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir SA
Thelma María Guðmundsdóttir SA
Kristín Ingadóttir Björninn
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir Björninn
Katrín Hrund Ryan SA
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir SR
Linda Brá Sveinsdóttir SA


Mynd: Elvar Freyr Pálsson

HH