Kvennalandsliðið, endanlegur hópur

Sarah Smiley, þjálfari kvennalandsliðsins hefur nú valið endanlegan hóp sem halda mun utan í næsta mánuði til Rúmeníu til keppni á Heimsmeistaramótinu.  Reyndar er hér aðeins um 19 leikmanna hóp að ræða en einu sæti verður haldið opnu þar til nær dregur mótinu.  Leikmennirnir 19 eru;
 
Anna Sonja Ágústsdóttir
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir
Guðrún Kristín Blöndal
Jóhanna Sigurbjörg Ólafsdóttir
Sigrún Sigmundsdóttir
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
Vigdís Aradóttir
Sólveig Smáradóttir
Maria Fernanda Reyes
Hanna Rut Heimisdottir
Bergþora Jonsdottir
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
Karítas Sif Halldórsdóttir
Hranfnhildur Ýr Ólafsdottir
Ingibjörg Guðríður Hjartardottir
Rósa Guðjónsdóttir
Sigríður Finnbogadottir
Hrund E. Thorlacius
Patricia Ryan

Keppnin fer fram dagana 26. mars til 1. apríl n.k. og keppinautar íslenska liðsins verða Nýja-Sjáland, Rúmenía, Eistland, Króatía og Tyrkland.