Kvennalandsliðið

Þjálfarar kvennalandsliðsins í íshokkí þau Sarah Smiley og Helgi Páll Þórisson hafa valið endanlegan leikmannahóp fyrir heimsmeistaramótið í 4. deild kvenna sem hefst í Reykjavík undir lok mars.

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir eftir stöðum í stafrósröð:

Markmenn

Karítas Sif Halldórsdóttir
Margrét Arna Vilhjálmsdóttir

Varnarmenn

Anna Sonja Ágústsdóttir
Elva Hjálmarsdóttir
Hrund Thorlacius
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Sigrún Sigmunsdóttir
Védis Áuslaug Beck Valdemarsdóttir

Sóknarmenn

Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir
Birna Baldursdóttir
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
Guðrún Arngrímsdóttir
Guðrun Blöndal
Hanna Rut Heimisdóttir
Katrín Hrund Ryan
Lilja María Sigfúsdóttir
Linda Brá Sveinsdóttir
Sigríður Finnbogadóttir
Sigrún Agatha Árnadóttir
Steinnun Sigurgeirsdóttir 

HH