Ekkert HM 2009

Því miður ákvað Alþjóða íshokkísamandið að fella niður neðstu þrjár deildir á heimsmeistaramóti kvenna og þ.a.l. sitjum við heima með sárt ennið.  Sarah Smiley mun þó halda áfram með liðið og er nú unnið að því hörum höndum að gera eitthvað til að halda liðinu í æfingu, og er þá bæði litið til þess möguleka flytja lið hingað til lands til keppni við kvennalandsliðið.  Jafnframt er verið að skoða möguleikana á þátttöku á öðrum mótum erlendis og er þá helst litið til norðurlandanna.