Greiðsla ferðar.

Nú liggur fyrir kostnaður vegna ferðar kvennalandsliðsins til Rúmeníu. Hver leikmaður þarf að borga kr. 69.000.- og er aukanóttin innfalin í þeirri upphæð. Greiða skal til Ferðaskrifstofu Akureyrar, best með kreditkorti til þess að hafa allar tryggingar sem því fylgir, síminn þar er 460-0600. Biðja skal um Kristbjörgu en ef hún er ekki við þá geta aðrir starfsmenn afgreitt þetta. Styrkir sem koma til ÍHÍ verða svo greiddir beint liðsins þegar innheimtast.

HH