Næstu æfingabúðir liðsins og 22 kvenna hópur

Þá hefur þjálfari kvennalandsliðsins, Sarah Smiley, skorið hópinn niður í 22 leikmenn en endanleggur hópur telur 20 leikmenn.  Jafnframt hafa næstu æfingabúðir verið ákveðnar, en þær fara fram á Akureyri dagana 25. - 27. janúar n.k. 
Leikmennirnir 22 eru;

Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
Guðrún Kristín Blöndal
Hanna Rut Heimisdóttir 
Hrund E.Thorlacius
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir 
Sigríður Finnbogadóttir
Sólveig Smáradóttir 
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir
Anna Sonja Ágústsdóttir
Bergþóra Jónsdóttir
Sigrún Sigmundsdóttir 
Karitas Halldórsdóttir 
Ingibjörg Hjartardottir 
Birna Baldursdóttir 
Sigrún Agatha Árnadóttir
Alissa Rannveig Vilmundardóttir
Kristín Sunna Sigurðardótti
Margrét Vilhjalmsdóttir 
Svandís Sigurþórsdóttir
Hildur Ösp Hilmirsdóttir
Vala Stefansdóttir
Sólveig Dröfn Andresdóttir