Fyrsta æfingin og fyrsti hópurinn

Sarah Smiley hefur tilkynnt 25 leikmanna hóp sem hún vill sjá í fyrstu æfingabúðunum sem fram fara um miðjan desember n.k.
 
Hanna Rut Heimisdóttir  
Sigríður Finnbogadottir  
Ingibjörg Hjartardóttir
Sigrún Agatha Árnadóttir
Alissa Rannveig Vilmundardóttir
Kristín Sunna Sigurðardóttir
Vala Stefánsdóttir
Sólveig  Dröfn Andrésdóttir
Guðrún Kristín Blöndal
Hrund E. Thorlacius  
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
Sólveig  Smáradóttir  
Vigdís Aradóttir
Anna Sonja  Ágústsdóttir  
Rósa Guðjónsdóttir
Sigrún Sigmundsdóttir
Jóhanna Sigurbjörg Ólafsdóttir
Birna Baldursdóttir
Hildur Ösp Hilmisdóttir
Margrét Vilhjálmsdóttir
María Fernada Reyes
Flosrún Vaka
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir
Karítas Sif Sigurjónsdóttir
Svandís Sigurþórsdóttir
 
Smiley gerir þó fyrirvara um breytingar á hópnum þegar fram líða stundir, þ.e. hópurinn gæti stækkað fyrir þessar fyrstu æfingabúðir.