Kvennalandslið valið

Sarah Smiley hefur valið landsliðshóp kvenna eftir æfingabúðir sem haldnar voru um liðna helgi. Góð mæting var í æfingabúðirnar og hópurinn sem Sarah getur valið úr sístækkandi. Kvennalandsliðið mun að þessu sinni taka þátt í NIAC-mótinu sem haldið á Akureyri í byrjun apríl. Þegar hafa tvö liðið boðað komu sína auk íslenska liðsins. Annarsvegar er það rúmenska landsliðið og hinsvegar félagslið frá Bretlandi sem heitir Slough Phantoms. Enn er opið inn á mótið og því aldrei að vita nema að fjórða liðið bætist við.

Kvennalandsliðshópurinn er að þessu sinni skipaður eftirfarandi leikmönnum:

Markmenn
Karítas Sif Halldórsdóttir               

Margrét Arna Vilhjálmsdóttir

Varnarmenn
Anna Sonja Ágústsdóttir               

Elva Hjálmarsdóttir            
Eva María Karvelsdóttir                
Hrund Thorlacius               
Rósa Guðjónsdóttir            
Silja Hron Gunnlaugsdóttir   

Sóknarmenn
Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir           

Birna Baldursdóttir             
Díana Mjöll Björgvinsdóttir            
Flosrún Vaka Johannesdóttir          
Hanna Rut Heimisdóttir                 
Ingibjörg Guðr Hjartardóttir          
Jonina Guðbjartsdóttir                  
Katrín Hrund Ryan             
Lilja María Sigfúsdóttir                 
Guðrun Blöndal                 
Sarah Smiley          
Steinnun Sigurgeirsdóttir     

HH