Kvennalandsliðið valið

Jussi Sipponen þjálfari kvennalandsliðs Íslands hefur valið liðið sem heldur til Jaca á Spáni í lok febrúar til þátttöku í 2. deild HM.

Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:

Markmenn
Elise Marie Valljaots
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Varnarmenn
Anna Sonja Ágústsdóttir
Arndis Sigurðardóttir
Elva Hjálmarsdóttir
Eva Maria Karvelsdóttir
Gudrun Marín Viðarsdóttir
Ragnhildur Kjartansdóttir
Þorbjörg Eva Geirsdóttir
Sóknarmenn
Birna Baldursdóttir
Diljá Björgvinsdóttir
Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
Katrin Hrund Ryan
Kristín Ingadóttir
Linda Brá Sveinsdóttir
Sarah Smiley
Silvía Rán Björgvinsdóttir
Sunna Björgvinsdóttir
Védís Áslaug Valdimarsdóttir


Til greina kemur að fjölgað verði verði í hópnum og eftirfarandi leikmenn eru í þeim hóp:

1. Thelma Guðmundsdóttir
2. Alexandra Hafsteinsdóttir
3. Karen Ósk Þórisdóttir


Mynd: Elvar Freyr Pálsson

HH