Jussi Sipponen þjálfari kvennalandsliðs Íslands hefur valið liðið sem heldur til Jaca á Spáni í lok febrúar til þátttöku í 2. deild HM.
Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:
| Markmenn | 
| Elise Marie Valljaots | 
| Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir | 
| Varnarmenn | 
| Anna Sonja Ágústsdóttir | 
| Arndis Sigurðardóttir | 
| Elva Hjálmarsdóttir | 
| Eva Maria Karvelsdóttir | 
| Gudrun Marín Viðarsdóttir | 
| Ragnhildur Kjartansdóttir | 
| Þorbjörg Eva Geirsdóttir | 
| Sóknarmenn | 
| Birna Baldursdóttir | 
| Diljá Björgvinsdóttir | 
| Flosrún Vaka Jóhannesdóttir | 
| Jónína Margrét Guðbjartsdóttir | 
| Katrin Hrund Ryan | 
| Kristín Ingadóttir | 
| Linda Brá Sveinsdóttir | 
| Sarah Smiley | 
| Silvía Rán Björgvinsdóttir | 
| Sunna Björgvinsdóttir | 
| Védís Áslaug Valdimarsdóttir | 
Til greina kemur að fjölgað verði verði í hópnum og eftirfarandi leikmenn eru í þeim hóp:
| 1. Thelma Guðmundsdóttir | 
| 2. Alexandra Hafsteinsdóttir | 
| 3. Karen Ósk Þórisdóttir | 
Mynd: Elvar Freyr Pálsson
HH