Fundur

Gert er ráð fyrir að þeir liðsmenn landsliðsins sem eru á Íslandi hittist mánudaginn 5. apríl. Stefnan er að hittast í Skautahöllinni í Laugardal klukkan 21.00. Þar verður gengið frá hluta af farangri og treyjur, töskur og ýmislegt fleira afhent. Ekki hefur verið ákveðið hvort farið verður á ís en það kemur þá bara í ljós.

HH