Verð og ferð.


Einsog kom fram í frétt á forsíðunni hefur verið skipt um staðsetningu á mótinu. Það breytir þó í engu ferðatilhögunni okkar en hún er svona:

FI 204  06. apríl Keflavík Kaupmannahöfn 07.45 12.45

OV 142 09. apríl Kaupmannahöfn - Tallin     09.40 - 12.15
OV 141 17. apríl Tallin Kaupmannahöfn    06.40 -  07.20
FI 205  17. apríl Kaupmannahöfn Keflavík 14.00 - 15.10

Eins og hafði komið fram á fundum þurfa leikmenn ekki að borga í fargjaldi. Hinsvegar er lögð enn ríkari áhersla á það núna að menn passi upp á að farangurinn verði undir mörkum. Þ.e. leikmenn bera algjörlega ábyrgð á yfirvigtinni. Leyfilegt er að vera með 25 kíló auk handfarangurs.

Síðar í dag kemur hér á síðuna dagskráin í Mörrum.