Breytingar á landsliðshóp

Gauti Þormóðsson hefur sagt sig úr landsliðshópnum vegna anna í námi. Í hans stað hefur Richard Tahtinen valið Tómas Tjörva Ómarsson til að taka sæti Gauta í liðinu.