Æfingahelgi

Komin er dagskrá fyrir æfingahelgi sem haldin verður 12 - 14 febrúar nk. Að henni lokinni stefni Richard Tahtinen á að velja liðið sem fer á HM í Tallin í Eistlandi í apríl. Einum leikmanni hefur verið bætt í æfingahópinn en það er Gunnlaugur Karlsson úr Skautafélagi Reykjavíkur. Æfingaplanið má finna hér.

HH