Ferðaáætlun

Ferðaáætlun landsliðsins, þ.e. hópsins sem fer frá Íslandi er nú kominn á hreint. Flogið er á útleiðinni í gegnum London en á heimleiðinni er flogið í gegnum Kaupmannahöfn. Hér eru flugnúmer og tímar:

FI 450 G 04APR   KEF/LHR             07:40 11:45        
JU 209 G 04APR  LHR/BEG             14:15 18:00      
 

JU 370 G 14APR  BEG/CPH             08:00 10:15
FI 205 G 14APR  CPH/KEF             14:00 15:10    

Upplýsingar um miðaverð ættu að vera komnar hér um hádegi á mánudaginn.

HH