Æfingaáætlun

Hér er komin endanleg æfingaáætlun frá Richard fyrir næstu helgi.

Föstudagur 13. mars
Liðsfundur í Egillshöl 19.15 - 
Ísæfing 20.15 - 22.00

Laugardagur 14. mars
Liðsfundur í Laugardal 8.15 - 
Ísæfing 9.15-10.30
Fundur með íþróttasálfræðin 16:00-17:00 (Íþróttamiðstöðinni Laugardal)
Leikur gegn Reykjavíkurúrvali í Egilshöll 18.15-20.00 

Sunnudagur 15. mars
Ísæfing 8.00-10-00

RET/HH