Karlalandslið Íslands


Richard Tahtinen landsliðsþjálfari hefur gert ákveðnar breytingar á þeim hóp sem kemur til greina í ferð landsliðsins til Serbíu. Hópurinn samanstendur annars vegar af þeim sem hann hefur valið í liðið og hinsvegar þeim sem en koma til greina í liðið og hefur sá hópur verið stækkaður. Gunnar Guðmundsson úr Birninum er nú kominn í fyrrnefnda hópinn en aðrir í honum eru:   

Markmenn

Dennis Hedström
 
Varnarmenn

Sigurdur Óli Árnason
Orri Blöndal
Björn Már Jakobsson
Ingvar Þór Jónsson
Daniel Ericsson

Framherjar
 
Jónas Breki Magnússon
Stefán Hrafnsson
Egill Þormóðsson
Jón Gíslason
Gauti Þormóðsson
Emil Alengard

Robin Hedström
Gunnar Guðmundsson
 
Eins og áður sagði er Richard enn með nokkurn hóp sem enn kemur til greina en þeir eru:

Markmenn

Ó
mar Smári Skúlason
Ævar Þór Björnsson

Varnarmenn
 
Snorri Sigurbjörnsson 
Vilhelm Bjarnason
Róbert Freyr Pálsson
Birkir Arnason 
Úlfar Jón Andrésson
 

Framherjar

Steinar Páll Veigarsson
Steinar Grettisson
Tómas Tjörvi Ómarsson
Andri Már Mikaelsson

Eftirtöldum leikmönnum hefur Richard síðan bætt í æfingahópinn:

Brynjar Freyr Þórðarson
Andri Þór Guðlaugsson
Sigurður Sigurðsson

HH