Denni velur 33 manna hóp

Sveinn Björnsson, þjálfari Karlaliðs Íslands í íshokkí hefur valið hóp 33 leikmanna sem hann vill að mæti í æfingabúðir sem haldnar verða í dagana 8. - 10. febrúar 2008.  Hópurinn er þó kynntur með fyrirvara um breytingar á síðari stigum.
 
Birgir Örn Sveinsson
Ómar Smári Skúlason
Emil Alengard
Sergei Zak
Jón Gíslason
Birgir Jakob Hansen
Daniel Ericson
Jónas Breki Magnússon
Gauti Þormóðsson
Daði Örn Heimisson
Steinar Grettisson
Þorsteinn Björnsson
Gunnar Guðmundsson
Stefán Hrafnsson
Patric Ericson
Björn Már Jakobsson
Birkir Árnason
Kári Valsson
Sigurður Árnason
Þórhallur Viðarsson
Kolbeinn Sveinbjarnarsson
Guðmundur Björgvinsson
Jón Ingi Hallgrímsson
Ingvar Þór Jónsson
Orri Blöndal
Steinar Páll Veigarsson
Úlfar Andrésson
Sindri Már Björnsson
Vilhelm Bjarnason
Kópur Guðjónsson
Egill Þormóðsson
Arnþór Bjarnason
Trausti Bergmann