Karlaliðið keppir í Ástralíu

Ísland skipti við Serbíu um riðil og keppir því í Newcastle í Ástralíu dagana 7. - 13. apríl 2008.  Mótherjar liðsins verða Kína, Ástralía, Spánn, Mexíkó og Nýja Sjáland.