Fréttir frá Kóreu.

Jæja þá er liðið allir nema hann Emil, komið til Seole í Suður Kóreu Það var 20 manna hópur sem að lagði af stað frá Íslandi eld snemma á föstudags morgni og skreið hér inn á hótel klukkan 15:00 á laugardegi. Leikmennirnir okkar sem að búa erlendis komu degi fyrr, þannig að það voru fagnaðar fundir þegar Íslenski hópurinn náði loks saman. Emil Alengard kemur til móts við liðið á mánudagsmorgni, en hann hefur verið upptekin við að leika úrslitakeppni með liði sínu Lynköpping í sænsku Elite deildinni. Það verður erfitt fyrir ykkur heima að ná í leikmenn hér þar sem að Suður Kórea er ekki með hefðbundið GSM kerfi heldur eitthvað Jaapanskt sem engin annar er með, þannig að hér eru allir GSM símar óvirkir. Til þess að gera vinum og vandamönnum mögulegt að hringja þá er síminn á hótelinu þessi +82 2 838 1101 Herbergja skipan er sem hér segir. Leikmenn 716 Biggi markmaður og Emil 714 Úlli og Þorsteinn 715 Birkir og Kári 711Gummi og Steinar Páll 705 Daniel og Patrik 713 Jón Gísla og Stebbi 718 Biggi Hansen og Ómar 719 Daði og Helgi Páll 709 Bjössi og Ingvar 707 Rúnar og Breki 717 Þórhallur og Gauti Fararstjórnin: 917 Ed 907 Richard 921 Gauti læknir 926 Helgi Vals 1519 Viddi Reynt verður að koma eins mikið af fréttum áleiðis heim hér á heimasíðu ÍHÍ.