Flugplan og fleira uppfært

Ferðatilhögun vegna ferðar til Suður- Kóreu hefur breyst og hér kemur nú endanlegt ferðaplan. Það lýtur svona út:FI 502 30 Mars Keflavík - Amsterdam 07.55 - 12.55
KL865 30 Mars Amsterdam - Seoul 18.35 - 11.45 (31.mars)

KL866 09 Apríl Seoul - Amsterdam 13.45 - 17.50
FI 503 10 Apríl Amsterdam - Keflavík 14.00 - 15.10 ´

Styrktarbréf vegna ferðarinnar er tilbúið og hægt er að senda mér tölvupóst á ihi@ihi.is og fá það þá sent til baka.

Kostnaður pr. leikmann er kr. 82.000.-

Þar sem unnið er að undirbúningi ferðalagsins og öllu því sem fylgir þarf ég nauðsynlega að fá tölvupóstfang frá hverjum og einum leikmanni. Vinsamlegast sendið mér því tölvupóst á ihi@ihi.is

HH