Karlalandslið Íslands, endanlegur hópur

Ed Maggiacomo hefur nú valið endanlegan hóp sem halda mun til Seoul í Kóreu í lok næsta mánaðar til keppni í 2. deild Heimsmeistaramótsins í íshokkí.  Mikil spenna ríkir fyrir þessa ferð því liðið er frekar heppið með riðil og ljóst að allt getur gerst.  Mótherjar liðsins verða Ástralía, N-Kórea, S-Kórea, Mexíkó og Ísrael.  Allir verða þessir leikir erfiðir en viðureignir Íslands gegn Mexíkó, Ísrael og Ástralíu hafa verið jafnar og nú er gerð krafa um verðlaunasæti, sem að þessu sinni er raunhæfur möguleiki.  Leikmenn liðsins eru;

Markmenn
Birgir Örn Sveinsson
Ómar Smári Skúlason

Varnarmenn
Þórhallur Viðarsson
Guðmundur Björgvinsson
Kári Valsson
Ingvar Þór Jónsson
Patrick Ericsson
Björn Már Jakobsson
Birkir Árnason

Sóknarmenn
Emil Alengard
Gauti Þormóðsson
Stefán Hrafnsson
Daniel Ericsson
Jón Gislason
Rúnar Rúnarsson
Dadi Örn Heimisson
Jónas Magnússon
Birgir Jacob Hansen
Steinar Páll Veigarsson
Úlfar Jón Andrésson
Þorsteinn Björnsson
Helgi Páll Þórisson