Karlalandslið - hópur

Olaf Ellert þjálfari karlalandsliðsins hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum Josh Gribben fækkað í hópnum sem er á leiðinni á HM í Króatíu. Hópurinn samanstendur af eftirtöldum leikmönnum:

Markmenn
Dennis Hedström
Ómar Smári Skúlason
Varnarmenn
Birkir Árnason
Ingvar Þór Jónsson
Snorri Sigurbjörnsson
Róbert Freyr Pálsson
Ingólfur Tryggvi Elíasson
Daniel Aedel
Björn Már Jakobsson
Patrick Aedel
Sóknarmenn
Gauti Þormóðsson
Emile Alengaard
Robin Hedström
Brynjar Thordarson
Egill Þormóðsson
Andri Már Mikaelsson
Ólafur Hrafn Björnsson
Jón Benedikt Gislason
Petur Maack
Úlfar Jón Andresson
Sigurdur Sigurðsson
Matthías Máni Sigurðarson
Jóhann Leifsson
Stefán Hrafnsson

HH