Karlalandslið - æfingabúðir


Gert er ráð fyrir æfingabúðum karlalandsliðs helgina 8 - 10 mars nk. Um er að ræða hefðbundnar búðir, þ.e. æft verður á föstudagskvöldi, tvisvar sinnum á laugardegi og einu sinni á sunnudagsmorgni.

Þjálfari liðsins, David Macisaac hefur valið æfingahópinn fyrir þessar búðir og lýtur hann svona út:

Andri Freyr Sverrisson SA
Andri Már Mikaelsson SA
Birkir Árnason Björninn
Björn Már Jakobsson SA
Brynjar Bergmann Björninn
Daði Örn Heimisson Björninn
Daníel Freyr Jóhannsson Hvidovre
Egill Þormóðsson SR
Falur Birkir Guðnason Björninn
Gauti Þormóðsson SR
Gunnar Guðmundsson Björninn
Hjörtur Geir Björnsson Björninn
Ingvar Þór Jónsson SA
Jóhann Már Leifsson SA
Kópur Guðjónsson Björninn
Matthías S. Sigurðsson Björninn
Orri Blöndal SA
Ólafur Hrafn Björnsson Björninn
Ómar Smári Skúlason SA
Pétur Maack SR
Róbert Freyr Pálsson Björninn
Sigurður Óli Árnason Björninn
Sigurður Sveinn Sigurðsson SA
Snorri Sigurbergsson Björninn
Stefán Hrafnsson SA
Steindór Ingason Björninn
Styrmir Snorrason Björninn
Tómas Tjörvi Ómarsson SR
Úlfar Jón Andrésson Björninn
Ævar Þór Björnsson SR


Nánari dagskrá fyrir búðirnar kemur síðar.

HH