Karlalandslið - Æfingabúðir

Unnið er að undirbúningi við æfingabúðir karlalandsliðs og er gert ráð fyrir að þær fari fram á Akureyri. Gert er ráð fyrir að búðirnar fari fram helgina 2 - 4 nóvember. Bætt hefur verið við nöfnum á listann sem gefinn var út í síðustu viku en hann má sjá hér. Nákvæm dagskrá mun birtast síðar í vikunni.