Jötnar - SR tölfræði


Úr leik liðanna á fimmtudaginn                                                                                            Mynd: Sigurgeir Haraldsson

Því miður barst leikskýrslan úr leik Jötna og Skautafélags Reykjavíkur í meistaraflokki karla nokkuð seint. Við birtum hér tölfræðina úr leiknum.

Úrslit: 3 – 13.
Lotur: 0 – 4, 1 – 6, 2 – 3.
Skot á mark: 24 – 49 (9 – 14, 7 – 15, 13 – 20).

Mörk/stoðsendingar Jötnar:

Andri Már Mikaelsson 2/1
Lars Foger 1/1
Andri Freyr Sverrisson 0/2
Björn Már Jakobsson 0/1
Hermann Sigtryggsson 0/1

Refsingar Jötnar:  30 mínútur.

Mörk/stoðsendingar SR:

Daniel Kolar 2/3
Gauti Þormóðsson 2/2
Arnþór Bjarnason 2/1
Hjörtur S Hilmarsson 2/1
Björn Róbert Sigurðarson 2/1
Robbie Sigurdson 1/2
Ragnar Kristjánsson 1/2
Steinar Páll Veigarsson 1/2
Þórhallur Viðarsson 0/5
Egill Þormóðsson 0/4
Kristján Gunnlaugsson 0/1
Guðmundur Björgvinsson 0/1

Refsingar SR: 16 mínútur

HH