Jólakveðja.

Fyrir hönd stjórnar ÍHÍ vil ég óska öllum leikmönnum, sem og fjölskyldum þeirra, ásamt öðrum áhugamönnum um íshokkí gleðilegra jóla og vonum að allir hafi það gott yfir hátíðarnar. Leyfi mér svo að birta mynd af U20 liðinu, sem nú rétt fyrir jól, náði þeim góða árangri að halda sér uppi í deildinni og segja má að það hafi verið fín jólagjöf til handa okkur íshokkímönnum.

HH