Jólagjöfin í ár

Íshokkísamband Íslands (ÍHÍ) mun halda heimsmeistaramót U20 í Skautahöllinni í Laugardal 14. til 20. janúar 2019.

2019 IIHF U20 World Championship

Jólagjöfin í ár er vikupassi á heimsmeistaramótið. 

Hér er tilvalið tækifæri að gefa fjölskyldu og vinum, aðgang að heimsmeistaramótinu sem verður ekkert annað en stórkostleg hokkí veisla.

Þátttökuþjóðir eru auk Íslands, Ástralía, Búlgaría, Nýja Sjáland, Kína, Kínverska Taipei, Suður Afríka og Tyrkland.

Miðasala er á tix.is og hér má nálgast miða

Nánari upplýsingar má finna hér á heimasíðu ÍHÍ