James kominn í Narfa!

Það tilkynnist hér með að óskað hefur verið eftir félagaskiptum fyrir

James Joseph Devine

frá SR til Narfa

SR hefur staðfest skuldleysi leikmannsins við félagið og félagaskiptagjald  hefur verið greitt til ÍHÍ.
Leikmaðurinn er því löglegur með sínu nýja félagi.


virðingarfyllst
Bjarni Gautason, gjaldkeri ÍHÍ