Íslendingar og Amager Jets

Eins og kom fram hérna á síðunni okkar í síðustu viku er töluverður fjöldi íslenskra hokkíleikmanna að leika með Amager liðinu í Danmörku. Olaf Eller sem tók við þjálfun íslenska karlalandsliðsins á síðasta ári er þjálfari Amager-liðsins og því hæg heimatökin.

Í fréttum RÚV á síðastliðin sunnudag var rætt við hluta af þeim leikmönnum sem leika í Danmörku ásamt því að rætt var við þjálfarann, Olaf Eller. Næstu daga má sjá viðtalið hér.

Þeir sem hafa áhuga á að fylgjast með gengi liðsins geta gert það hér.

HH