Íslendingar á faraldsfæti

Úrslitin í dönsku 1. deildinni hefjast í kvöld. Í úrslitakeppninni leikur m.a. lið Hvidovre en með því liði leika tveir íslendingar þeir Björn Róbert Sigurðarson og Daníel Freyr Jóhannsson.

Hvidovre mætir í kvöld liði Rungsted sem urðu í 3. sæti deildarkepninnar. Þeim sem hafa áhuga á að fylgjast með gengi þeirra félaga er bent á að hægt er að fylgjast með textalýsingu hér og framvindu úrslitanna hér

HH