Íslandsmótið í 3. flokki hefst í dag

Í dag kl. 17:30 mætast á Akureyri 3. flokkar Skautafélags Akureyrar og Bjarnarins.  Þetta er fyrsti leikur vetrarins á Íslandsmótinu en síðan tekur við ströng dagskrá fram eftir vetri.  Leik sömu liða í kvenna flokki sem fram átti að fara í dag hefur verið fundinn nýr tími.