Íslandsmót U18

Nú líður hratt á seinni hluta Íslandsmót U18. Tveir leikir fara fram um helgina þegar Skautafélag Akureyrar tekur á móti Fjölni.

Fyrri leikurinn er í dag, laugardaginn 8. maí kl 17:45 og seinni leikurinn fer fram í fyrramálið, sunnudaginn 9. maí kl 09:00.

Báðir leikir eru streymdir á ÍHÍ-TV.

Úrslit í Hydru

Úrslitaþjónusta ÍHÍ